Nýjasta útspil hennar er fyndnar hárgreiðslur. Þær hafa alltaf slegið í gegn.
Leikmenn Þórs/KA fá alvöru þjálfun frá Önnu Svövu í auglýsingunni og útkoman er ansi góð.
Besta deild kvenna hefst þann 15. apríl næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport.