Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2025 12:44 Breiðablik verður Íslandsmeistari annað árið í röð ef spáin rætist. vísir/Diego Breiðablik verður Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í haust, annað árið í röð, ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Bestu deildinni rætist. Spáin var kynnt á sérstökum kynningarfundi fyrir deildina í dag. Keppni í Bestu deildinni hefst á þriðjudaginn og hefur upphitun verið í gangi á helstu miðlum landsins síðustu daga. Í dag var svo greint frá því hvað fulltrúar liðanna sjálfra halda um lokastöðuna næsta haust, í beinni útsendingu á Vísi. Ef spáin rætist verða það Breiðablik og Valur sem aftur berjast um titilinn en titilslagur þeirra náði fram á lokasekúndu síðasta Íslandsmóts. Fram er mætt aftur í efstu deild kvenna og spilar þar í fyrsta sinn síðan árið 1988, og FHL verður fyrsti fulltrúi Austfjarða í efstu deild síðan Höttur lék í efstu deild kvenna árið 1994. Ef spáin rætist munu þessi lið hins vegar falla aftur niður í Lengjudeildina í haust. Spá Bestu deildar kvenna 2025: Breiðablik Valur Þróttur R. Þór/KA Víkingur Stjarnan FH Tindastóll Fram FHL Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Besta deild kvenna Tengdar fréttir Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. 11. apríl 2025 12:34 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Keppni í Bestu deildinni hefst á þriðjudaginn og hefur upphitun verið í gangi á helstu miðlum landsins síðustu daga. Í dag var svo greint frá því hvað fulltrúar liðanna sjálfra halda um lokastöðuna næsta haust, í beinni útsendingu á Vísi. Ef spáin rætist verða það Breiðablik og Valur sem aftur berjast um titilinn en titilslagur þeirra náði fram á lokasekúndu síðasta Íslandsmóts. Fram er mætt aftur í efstu deild kvenna og spilar þar í fyrsta sinn síðan árið 1988, og FHL verður fyrsti fulltrúi Austfjarða í efstu deild síðan Höttur lék í efstu deild kvenna árið 1994. Ef spáin rætist munu þessi lið hins vegar falla aftur niður í Lengjudeildina í haust. Spá Bestu deildar kvenna 2025: Breiðablik Valur Þróttur R. Þór/KA Víkingur Stjarnan FH Tindastóll Fram FHL Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Spá Bestu deildar kvenna 2025: Breiðablik Valur Þróttur R. Þór/KA Víkingur Stjarnan FH Tindastóll Fram FHL
Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. 11. apríl 2025 12:34 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. 11. apríl 2025 12:34