Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 23:36 Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, ræðir við ráðgjafa sína. EPA Fundur fulltrúa Bandaríkjana og fulltrúa Íran í Óman um kjarnorkuvopn var lýst sem „uppbyggilegum.“ Annar fundur hefur verið boðaður eftir viku. Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl. Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl.
Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira