Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 16:02 Færeyska landsliðið og stuðningsmenn þess settu sterkan svip á EM í desember. Nú er liðið á leið á HM. EPA-EFE/GEORGIOS KEFALAS Færeyjar halda áfram að skrá nýja og spennandi kafla í handboltasögu sína því í gær vann kvennalandslið þjóðarinnar sér sæti á HM. Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira