„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Ari Sverrir Magnússon skrifar 15. apríl 2025 21:16 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. „Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira