Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 09:01 Hin breska Harriet Dart er hér til vinstri með löndu sinni Olivia Nicholls en hún kvartaði yfir lyktinni af frönskum mótherja sínum. Getty/ Nathan Stirk Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira