Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2025 08:26 Frá Stóra plokkdeginum á síðasta ári. Mummi Lú „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni. Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum dagsins segir að auk forseta mun forseti Rótarý-hreyfingarinnar, Jón Karl Ólafsson, setja daginn formlega . Þeim til halds og trausts verða félagar úr Rótarý hreyfingunni og meðlimir í Plokk á Íslandi. „Sérstakur gestur setningarinnar verður Elín Birna plokkari frá Eyrarbakka ásamt fleirum í hennar deild sem hjálpa nýliðum af stað í sportinu. Það er Rótarý hreyfingin í samstarfi við Landsvirkjun og Umhverfisráðuneytið sem stendur fyrir Stóra Plokkdeginum. Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku vaxið ásmegin við hvert ár sem líður. Um 8 þúsund manns eru þátttakendur í Facebook samfélaginu Plokk á Íslandi, en þar deilir fólk sigurfréttum af átökum sínum við ruslaskrímslið. Öllum sem skipuleggja viðburði í kringum daginn heimilt að nota merki dagsins og myndefni tengt honum til kynningar á verkefnum tengdum plokki og umhverfishreinsun. Þá fagnar SORPA plokkurum á endurvinnslustöðvum sínum og öllum velkomið að koma með afrakstur plokksins til þeirra í kjölfar dagsins. Þá tekur Reykjavíkurborg við ábendingum á sunnudaginn um hvert sækja megi plokkað rusl í síma 411-8440. Einnig er gott að senda ábendingar um hvar ruslapoka er að finna á ábendingavef borgarinnar. Bílar á vegum borgarinnar verða á ferðinni til að sækja poka frá plokkurum. Fleiri sveitarfélög bjóða upp á svipaða eða sambærilega þjónustu og hægt er að kynna sér það á vef viðkomandi sveitarfélaga eða samfélagsmiðla. Þau sem ætla að skipuleggja plokk viðburð á Stóra plokkdaginn er bent á að senda upplýsingar á plokk@plokk.is svo hægt sé að geta hans í dagskrá dagsins. Einnig má tengja viðburði á Facebook við “Stóra plokkdaginn” á samfélagsmiðlinum og gera hann þannig að opinberum þátttakanda í dagskránni,“ segir í tilkynningunni.
Umhverfismál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Reykjavík Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Sjá meira