Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2025 16:08 Andy Butler hitar upp fyrir Arcade Fire í Mílanó sumarið 2017. Getty/Sergione Infuso Bandaríska danshljómsveitin Hercules & Love Affair stígur á svið í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 22 en húsið opnar tveimur tímum fyrr með plötusnúðsupphitun. Áhorfendur fá tækifæri til að upplifa lifandi flutning frá einni áhrifamestu hljómsveit síðustu tveggja áratuga í raf- og danstónlist. Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira