Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2025 16:08 Andy Butler hitar upp fyrir Arcade Fire í Mílanó sumarið 2017. Getty/Sergione Infuso Bandaríska danshljómsveitin Hercules & Love Affair stígur á svið í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 22 en húsið opnar tveimur tímum fyrr með plötusnúðsupphitun. Áhorfendur fá tækifæri til að upplifa lifandi flutning frá einni áhrifamestu hljómsveit síðustu tveggja áratuga í raf- og danstónlist. Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira