Þýskur kafbátur við Sundahöfn Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 21:04 Þýskur kafbátur sem verður notaður við æfingarnar. Vísir/Anton Brink Herskip á vegum bandalagsríkja NATO eru nú við höfn í Reykjavík og munu taka þátt í kafbátaeftirlitsæfingu eftir helgi. HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
HNLMS Tromp er hollenskt herskip sem er flaggskip eins af fjórum fastaflotum Atlantshafsbandalagsins. Skipið er fullbúið ýmsum vörnum gegn árásum og er áhöfnin reiðubúin allan ársins hring til að bregðast við útköllum um allan heim. Áhöfn skipsins er tilbúin að takast á við ýmsar hættur. Þar er til að mynda loftvarnarkerfi og fallbyssa. Skotin úr fallbyssunni drífa allt að fjörutíu kílómetra. Til samanburðar eru 45 kílómetrar frá Reykjavík og til Borgarness í loftlínu. Þó er verið að fara að kaupa nýja byssu, byssu sem getur skotið á skotmörk í allt að hundrað kílómetra fjarlægð. Til samanburðar eru 111 kílómetrar frá Reykjavík og til Vestmannaeyja. Fjögur herskip eru í Sundahöfn tilbúin til æfinga. Vísir/Anton Brink Æfingin fer fram suður af landinu og á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Skipherra segir alltaf vera jafn mikilvægt fyrir bandalagið að vera tilbúið í hvað sem er. „Skoði maður landafræðina og allt sem er að gerast um þessar mundir liggur leið Rússa út á Atlantshaf um sundin milli Grænlands og Íslands og milli Íslands og Bretlands. Það er einmitt á þessu hafsvæði sem við munum æfa,“ segir Arjen S. Warnaar, skipherra á HNLMS Tromp. Arjen S. Warnaar er skipherra á HNLMS Tromp. Vísir/Ívar Fannar Í einni af æfingunum mun áhöfn kafbáts reyna að sleppa frá sveitum Nató. „Þau verða gjörsamlega grilluð næstu tólf dagana. Ég hitti nemendurna í gærkvöldi og mér leið bara illa fyrir þeirra hönd. Ég varði átta árum um borð í kafbátum. Ég vorkenndi þeim og hugsaði: „Þetta verður ykkur mjög erfitt,“ segir Craig Raeburn, starfsmannastjóri á HNLMS Tromp. Craig Raeburn er starfsmannastjóri um borð í HNLMS Tromp.Vísir/Ívar Fannar
Hernaður NATO Hafið Holland Þýskaland Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira