Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2025 08:05 Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi. Bergið Eva Rós Ólafsdóttir félagsráðgjafi mun taka við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace þann 1. júní næstkomandi af stofnanda þess og fyrrverandi framkvæmdastjóra, Sigurþóru Bergsdóttur. Í tilkynningu segir að Sigurþóra hafi tekið sæti á Alþingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar þar sem hún muni halda áfram að berjast með öflugum hætti fyrir bættri geðheilsu ungs fólks. Eva hefur starfað sem ráðgjafi og síðar sem fagstjóri hjá Berginu frá opnun þess árið 2019. Haft er eftir Evu Rós að hún sé afar þakklát stjórn Bergsins og fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir það traust sem sér sé sýnt með þessari ráðningu. „Ég hlakka til að halda áfram þeirri mikilvægu uppbyggingu sem þegar hefur átt sér stað og vinna að áframhaldandi þróun starfsins í góðu samstarfi við frábært fagfólk Bergsins,“ segir Eva Rós. Í tilkynningunni segir að Eva Rós hafi útskrifast sem félagsráðgjafi árið 2013 og starfað fyrstu fimm árin hjá Fangelsismálastofnun. „Árið 2018 tók hún við starfi verkefnastjóra móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ og starfaði í kjölfarið við barnavernd og félagsþjónustu þar. Hún hóf störf hjá Berginu við opnun þess árið 2019. Samhliða þessum störfum hefur Eva einnig kennt við Háskóla Íslands og hjá Endurmenntun HÍ. Hún hefur mikla reynslu af vinnu með ungu fólki og starfaði meðal annars í tíu ár í félagsmiðstöðvum Hafnarfjarðarbæjar. Bergið Headspace hefur frá hausti 2019 boðið upp á ókeypis ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk á aldrinum 12–25 ára, án skilyrða og tilvísana. Allir ráðgjafar Bergsins eru með fimm ára háskólamenntun, auk víðtækrar reynslu af vinnu með ungu fólki. Þjónustan er lágþröskuldaúrræði og felur í sér snemmtæka íhlutun. Á hverri viku nýta á bilinu 100–120 ungmenni sér þjónustuna á eigin forsendum. Frá upphafi hafa um 2.800 ungmenni leitað til Bergsins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sigurþóra hafi tekið sæti á Alþingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar þar sem hún muni halda áfram að berjast með öflugum hætti fyrir bættri geðheilsu ungs fólks. Eva hefur starfað sem ráðgjafi og síðar sem fagstjóri hjá Berginu frá opnun þess árið 2019. Haft er eftir Evu Rós að hún sé afar þakklát stjórn Bergsins og fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir það traust sem sér sé sýnt með þessari ráðningu. „Ég hlakka til að halda áfram þeirri mikilvægu uppbyggingu sem þegar hefur átt sér stað og vinna að áframhaldandi þróun starfsins í góðu samstarfi við frábært fagfólk Bergsins,“ segir Eva Rós. Í tilkynningunni segir að Eva Rós hafi útskrifast sem félagsráðgjafi árið 2013 og starfað fyrstu fimm árin hjá Fangelsismálastofnun. „Árið 2018 tók hún við starfi verkefnastjóra móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ og starfaði í kjölfarið við barnavernd og félagsþjónustu þar. Hún hóf störf hjá Berginu við opnun þess árið 2019. Samhliða þessum störfum hefur Eva einnig kennt við Háskóla Íslands og hjá Endurmenntun HÍ. Hún hefur mikla reynslu af vinnu með ungu fólki og starfaði meðal annars í tíu ár í félagsmiðstöðvum Hafnarfjarðarbæjar. Bergið Headspace hefur frá hausti 2019 boðið upp á ókeypis ráðgjöf og stuðning fyrir ungt fólk á aldrinum 12–25 ára, án skilyrða og tilvísana. Allir ráðgjafar Bergsins eru með fimm ára háskólamenntun, auk víðtækrar reynslu af vinnu með ungu fólki. Þjónustan er lágþröskuldaúrræði og felur í sér snemmtæka íhlutun. Á hverri viku nýta á bilinu 100–120 ungmenni sér þjónustuna á eigin forsendum. Frá upphafi hafa um 2.800 ungmenni leitað til Bergsins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira