Ástfangnar í fjörutíu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 13:35 Jóhanna og Jónína kynntust árið 1984 á Höfn í Hornarfirði. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, og eiginkona hennar, Jónína Leósdóttir rithöfundur, fagna fjörutíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Jóhanna og Jónína höfðu hvorugar átt í ástarsambandi við konu áður en þær kynntust árið 1985. Árið 2010 gengu þær í hjónaband, sama ár og ný hjúskaparlög tóku gildi á Íslandi. Þá var Jóhanna forsætisráðherra og þær Jónína þar með fyrstu samkynhneigðu forsætisráðherrahjón heims. Í tilefni tímamótanna skrifaði Jónína einlæga færslu á Facebook um samband þeirra hjóna. „Í dag eru fjörutíu ár frá fremur vandræðalegu samtali, á Höfn í Hornafirði, sem markaði upphaf samband okkar Jóhönnu. Eftir þá örlagaríku kvöldstund tóku við fimmtán flókin ár í felum en loks langþráð sambúð frá aldamótum á mun lygnari sjó, þótt forsætisráðherratíð Jóhönnu eftir bankahrunið hafi nú ekki verið neinn dans á rósum. En lífið er bland í poka og við erum þakklátar fyrir allt það góða sem við höfum fengið að njóta á þessum fjórum áratugum,“ skrifar Jónína við færsluna. Fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims Árið 2013 gaf Jónína út bókina, Við Jóhanna, sem segir frá þrjátíu ára sambandi hennar og Jóhönnu. Fyrir það höfðu þær haldið sambandi þeirra utan sviðsljóssins. „Við höfum alla tíð lagt kapp á að halda einkalífinu út af fyrir okkur en nú finnst okkur kominn tími til að opinbera þessa óvenjulegu sögu sem spannar tæpa þrjá áratugi,“ sagði Jónína í tilkynningu frá Máli og menningu sem gaf bókina út sama ár. Jóhanna og Jónína eiga samtals þrjá syni úr fyrri samböndum. Ástin og lífið Tímamót Hinsegin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Jóhanna og Jónína höfðu hvorugar átt í ástarsambandi við konu áður en þær kynntust árið 1985. Árið 2010 gengu þær í hjónaband, sama ár og ný hjúskaparlög tóku gildi á Íslandi. Þá var Jóhanna forsætisráðherra og þær Jónína þar með fyrstu samkynhneigðu forsætisráðherrahjón heims. Í tilefni tímamótanna skrifaði Jónína einlæga færslu á Facebook um samband þeirra hjóna. „Í dag eru fjörutíu ár frá fremur vandræðalegu samtali, á Höfn í Hornafirði, sem markaði upphaf samband okkar Jóhönnu. Eftir þá örlagaríku kvöldstund tóku við fimmtán flókin ár í felum en loks langþráð sambúð frá aldamótum á mun lygnari sjó, þótt forsætisráðherratíð Jóhönnu eftir bankahrunið hafi nú ekki verið neinn dans á rósum. En lífið er bland í poka og við erum þakklátar fyrir allt það góða sem við höfum fengið að njóta á þessum fjórum áratugum,“ skrifar Jónína við færsluna. Fyrsti samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims Árið 2013 gaf Jónína út bókina, Við Jóhanna, sem segir frá þrjátíu ára sambandi hennar og Jóhönnu. Fyrir það höfðu þær haldið sambandi þeirra utan sviðsljóssins. „Við höfum alla tíð lagt kapp á að halda einkalífinu út af fyrir okkur en nú finnst okkur kominn tími til að opinbera þessa óvenjulegu sögu sem spannar tæpa þrjá áratugi,“ sagði Jónína í tilkynningu frá Máli og menningu sem gaf bókina út sama ár. Jóhanna og Jónína eiga samtals þrjá syni úr fyrri samböndum.
Ástin og lífið Tímamót Hinsegin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira