Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2025 18:59 Anna Björk leikur í svörtu og hvítu í sumar. Mattia Pistoia/Getty Images Miðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu KR í Lengjudeild kvenna í fótbolta í sumar. Hún á að baki 45 A-landsleiki, mörg ár í atvinnumennsku og 163 leiki í efstu deild. Hin 35 ára gamla Anna Björk er uppalin vestur í bæ og lék sinn fyrsta leik í efstu deild árið 2004. Hún færði sig til Stjörnunnar fyrir tímabilið 2009. Varð Anna Björk Íslandsmeistari með liðinu árin 2011, 2013 og 2014. Eftir góð ár í Garðabænum hélt miðvörðurinn til Svíþjóðar þar sem hún lék með Örebro og Limhamn Bunkeflo. Þaðan lá leiðin til PSV í Hollandi áður en hún samdi við Selfoss fyrir tímabilið 2020 í efstu deild kvenna. Þau vistaskipti vöktu mikla athygli. Hún var þó ekki lengi á Suðurlandi og samdi við Le Havre í Frakklandi sama ár. Þaðan lá leiðin til Inter í Mílanó á Ítalíu og svo til Vals árið 2023. Þar varð hún Íslandsmeistari um haustið og stefndi í enn einn titilinn á síðasta ári en Anna Björk þurfti að hætta leik um mitt sumar þar sem hún var ólétt. Þessi reyndi miðvörður tekur nú slaginn með nýliðum KR í Lengjudeild kvenna. Liðið endaði í 2. sæti 2. deildar í fyrra og ætlar sér stóra hluti í sumar. Fyrr í dag greindi Fótbolti.net frá því að KR hefði fengið Karen Guðmundsdóttur og Valgerði Grímu Sigurjónsdóttur frá Hlíðarenda. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Hin 35 ára gamla Anna Björk er uppalin vestur í bæ og lék sinn fyrsta leik í efstu deild árið 2004. Hún færði sig til Stjörnunnar fyrir tímabilið 2009. Varð Anna Björk Íslandsmeistari með liðinu árin 2011, 2013 og 2014. Eftir góð ár í Garðabænum hélt miðvörðurinn til Svíþjóðar þar sem hún lék með Örebro og Limhamn Bunkeflo. Þaðan lá leiðin til PSV í Hollandi áður en hún samdi við Selfoss fyrir tímabilið 2020 í efstu deild kvenna. Þau vistaskipti vöktu mikla athygli. Hún var þó ekki lengi á Suðurlandi og samdi við Le Havre í Frakklandi sama ár. Þaðan lá leiðin til Inter í Mílanó á Ítalíu og svo til Vals árið 2023. Þar varð hún Íslandsmeistari um haustið og stefndi í enn einn titilinn á síðasta ári en Anna Björk þurfti að hætta leik um mitt sumar þar sem hún var ólétt. Þessi reyndi miðvörður tekur nú slaginn með nýliðum KR í Lengjudeild kvenna. Liðið endaði í 2. sæti 2. deildar í fyrra og ætlar sér stóra hluti í sumar. Fyrr í dag greindi Fótbolti.net frá því að KR hefði fengið Karen Guðmundsdóttur og Valgerði Grímu Sigurjónsdóttur frá Hlíðarenda.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira