Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Kristján Már Unnarsson skrifar 30. apríl 2025 22:20 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í viðtali við Stöð 2 á Reykjavíkurflugvelli í dag. Sigurjón ólason Flestir bendir til að Icelandair hefji á ný flug til Hornafjarðar í haust eftir að félagið reyndist vera lægstbjóðandi í útboði Vegagerðarinnar. Þetta gæti breytt forsendum þeirrar ákvörðunar Icelandair að hætta Ísafjarðarflugi á næsta ári. Flug milli Hornafjarðar og Reykjavíkur var um árabil í höndum Flugfélagsins Ernis en síðast á vegum Mýflugs. Þar áður önnuðust Flugleiðir og forverinn Flugfélag Íslands flug til Hornafjarðar. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að núna eru horfur á að Icelandair taki við Hornafjarðarfluginu sem lægstbjóðandi í nýafstöðnu útboði. Jetstream-flugvél Ernis á flugvellinum á Hornafirði árið 2017.Arnar Halldórsson Samningur um sérleyfi á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Hornafjarðar verður gerður til þriggja ára með gildistíma frá 1. september 2025 til 31. ágúst 2028, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum, í eitt ár í senn. Icelandair hefur gefið út að það hyggist nota minni innanlandsvélar sínar, Dash 8-Q200, í fluginu til Hornafjarðar en þær taka 37 farþega. Dash 8 Q200-flugvél Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið tilkynnti í síðasta mánuði að það hyggðist leggja af flug til Ísafjarðar haustið 2026 þar sem það væri að hætta með Q200-vélarnar. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í fréttum Stöðvar 2 spurður hverju samningur um Hornafjarðarflugið breyti um Ísafjarðarflugið. Svar Boga má heyra hér: Fréttir af flugi Icelandair Sveitarfélagið Hornafjörður Ísafjarðarbær Samgöngur Byggðamál Tengdar fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41 Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira
Flug milli Hornafjarðar og Reykjavíkur var um árabil í höndum Flugfélagsins Ernis en síðast á vegum Mýflugs. Þar áður önnuðust Flugleiðir og forverinn Flugfélag Íslands flug til Hornafjarðar. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að núna eru horfur á að Icelandair taki við Hornafjarðarfluginu sem lægstbjóðandi í nýafstöðnu útboði. Jetstream-flugvél Ernis á flugvellinum á Hornafirði árið 2017.Arnar Halldórsson Samningur um sérleyfi á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Hornafjarðar verður gerður til þriggja ára með gildistíma frá 1. september 2025 til 31. ágúst 2028, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum, í eitt ár í senn. Icelandair hefur gefið út að það hyggist nota minni innanlandsvélar sínar, Dash 8-Q200, í fluginu til Hornafjarðar en þær taka 37 farþega. Dash 8 Q200-flugvél Icelandair í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli.Vilhelm Gunnarsson Félagið tilkynnti í síðasta mánuði að það hyggðist leggja af flug til Ísafjarðar haustið 2026 þar sem það væri að hætta með Q200-vélarnar. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í fréttum Stöðvar 2 spurður hverju samningur um Hornafjarðarflugið breyti um Ísafjarðarflugið. Svar Boga má heyra hér:
Fréttir af flugi Icelandair Sveitarfélagið Hornafjörður Ísafjarðarbær Samgöngur Byggðamál Tengdar fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41 Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Sjá meira
Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir slæmt fyrir allt samfélagið á Vestfjörðum verði ekkert áætlunarflug þangað. Hún var slegin eftir fréttir gærdagsins en fundar með Icelandair seinna í vikunni um málið. 4. mars 2025 11:41
Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Icelandair hyggst hætta að fljúga til Ísafjarðarbæjar eftir sumarið 2026. Ástæðan er sérstaða flugvallarins sem leiðir til þess að einungis litlar vélar geti lent þar og vegna framkvæmda í Grænlandi. 3. mars 2025 21:43
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. 25. júlí 2019 13:28
Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. 21. maí 2018 22:05