Sólon lokað vegna gjaldþrots Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2025 16:20 Sólon hefur verið rekinn sem skemmti- og/eða veitingastaður í húsnæðinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Vísir/Anton Brink Veitingahúsið Sólon er hætt starfsemi. Þórir Jóhannsson sem átti staðinn segir félagið sem hafi rekið veitingastaðinn hafa farið í gjaldþrot fyrir um tveimur mánuðum. Hann hafi reynt að halda starfseminni gangandi en ekki náð samkomulagi við húseigendur um framhald á rekstri í húsinu. „Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það. Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
„Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það.
Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira