Sólon lokað vegna gjaldþrots Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2025 16:20 Sólon hefur verið rekinn sem skemmti- og/eða veitingastaður í húsnæðinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Vísir/Anton Brink Veitingahúsið Sólon er hætt starfsemi. Þórir Jóhannsson sem átti staðinn segir félagið sem hafi rekið veitingastaðinn hafa farið í gjaldþrot fyrir um tveimur mánuðum. Hann hafi reynt að halda starfseminni gangandi en ekki náð samkomulagi við húseigendur um framhald á rekstri í húsinu. „Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það. Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira
„Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það.
Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira