Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. maí 2025 21:56 Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark, mótmælir fyrir utan Delaney Hall. AP Borgarstjóri í Bandaríkjunum var handtekinn af alríkisembættismönnum á mótmælum. Hann var að mótmæla opnun nýrrar varðhaldsstöðvar fyrir innflytjendur í borginni sinni. Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark í New Jersey, var forsprakki mótmælanna fyrir utan Delaney Hall en þar á að vista allt að þúsund innflytjendur. Yfirvöld í Newark segja GEO Group, eigendur varðhaldsstöðvarinnar, brjóta lög borgarinnar þar sem þeir höfðu ekki tilskyld leyfi. Baraka hóf mótmælin á þriðjudag og mætti aftur á miðvikudag og föstudag þar sem hann bað um aðgang að byggingunni. Alina Habba, lögfræðingur Donalds Trump og bráðabirgða saksóknari í New Jersey greindi frá handtöku Baraka á samfélagsmiðlum. Þar sagði Habba Baraka hafa farið inn á lóðina í leyfisleysi og hundsað skipanir lögreglumanna á svæðinu. „Hann kaus sjálfur að lítilsvirða lögin. Það gengur ekki í þessu fylki. Hann hefur verið færður í gæsluvarðhald. ENGINN ER YFIR LÖGIN HAFINN,“ skrifar Habba. Nálægð flugvallar skipti máli Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta gerði fimmtán ára samning upp á einn milljarð dollara, rúmir 130 milljarðar íslenskra króna, við GEO Group um að breyta Delaney Hall í varðhaldsstöð. Umfjöllun NYT segir nálægð byggingarinnar við stóran flugvöll lýsa áætlunum ríkisstjórnarinnar að auka brottflutning innflytjenda á norðaustur-svæði Bandaríkjanna. Frá valdatöku Trumps hefur hann sent ótalmarga innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi og margir þeirra verið sendir í fangelsi til El Salvador. Meðal þeirra er Abrego Garcia sem var ranglega sendur úr landi. Trump segist geta komið honum aftur til Bandaríkjanna, en ætli ekki að gera það. Bandaríkin Innflytjendamál Donald Trump Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Ras J. Baraka, borgarstjóri Newark í New Jersey, var forsprakki mótmælanna fyrir utan Delaney Hall en þar á að vista allt að þúsund innflytjendur. Yfirvöld í Newark segja GEO Group, eigendur varðhaldsstöðvarinnar, brjóta lög borgarinnar þar sem þeir höfðu ekki tilskyld leyfi. Baraka hóf mótmælin á þriðjudag og mætti aftur á miðvikudag og föstudag þar sem hann bað um aðgang að byggingunni. Alina Habba, lögfræðingur Donalds Trump og bráðabirgða saksóknari í New Jersey greindi frá handtöku Baraka á samfélagsmiðlum. Þar sagði Habba Baraka hafa farið inn á lóðina í leyfisleysi og hundsað skipanir lögreglumanna á svæðinu. „Hann kaus sjálfur að lítilsvirða lögin. Það gengur ekki í þessu fylki. Hann hefur verið færður í gæsluvarðhald. ENGINN ER YFIR LÖGIN HAFINN,“ skrifar Habba. Nálægð flugvallar skipti máli Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta gerði fimmtán ára samning upp á einn milljarð dollara, rúmir 130 milljarðar íslenskra króna, við GEO Group um að breyta Delaney Hall í varðhaldsstöð. Umfjöllun NYT segir nálægð byggingarinnar við stóran flugvöll lýsa áætlunum ríkisstjórnarinnar að auka brottflutning innflytjenda á norðaustur-svæði Bandaríkjanna. Frá valdatöku Trumps hefur hann sent ótalmarga innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi og margir þeirra verið sendir í fangelsi til El Salvador. Meðal þeirra er Abrego Garcia sem var ranglega sendur úr landi. Trump segist geta komið honum aftur til Bandaríkjanna, en ætli ekki að gera það.
Bandaríkin Innflytjendamál Donald Trump Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira