Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 10:10 Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. Fram kemur í samningnum að PPP eigi að ljúka rannsókn sem eigendurnir höfðu áður sinnt sem starfsmenn hjá saksóknara. Morgunblaðið hefur samninginn undir höndum og fram kemur í umfjöllun þess að hann hafi verið undirritaður af Ólafi Þ. Haukssyni sérstökum saksóknara og Guðmundi Hauki Gunnarssyni og Jóni Óttari Ólafssyni, eigendum og stofnendum PPP sf. Þeir voru enn starfsmenn sérstaks saksóknara og í desember 2011 störfuðu þeir bæði fyrir embættið og PPP sem þeir höfðu þá nýstofnað. Blaðið kveðst einnig hafa skýrslutöku lögreglu af Ólafi Þ. Haukssyni undir höndum þar sem fram kemur að hann hafi verið vel meðvitaður um stofnun PPP og markmið fyrirtækisins. Líkt og Vísir hefur fjallað um höfðu þeir Jón Óttar og Guðmundur Haukur nýlega látið af störfum hjá embætti sérstaks saksóknara þar sem þeir gegndu áþekkum störfum þeim sem þeir hófu að sinna undir nafni PPP. Ólafur Þ. Hauksson kærði Guðmund Hauk og Jón Óttar árið 2012 fyrir að hafa rofið þagnarskyldu en embætti ríkissaksóknara felldi kæruna síðar niður. Fram kom í gær að lögreglunni á Suðurlandi hafði verið falin rannsókn á mögulegum brotum PPP á persónuverndarlögum í tengslum við njósnastarfsemi og gagnaþjófnað. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sagt málið grafalvarlegt og raunar svik við almenning. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur sagt að hann telji ástæðu til að bæði Ólafur Þór Hauksson og Sigríður Friðjónsdóttir stígi til hliðar meðan rannsókn fer fram. Ólafur Þór telur hins vegar ekki ástæðu til þess. Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Stjórnsýsla Tengdar fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36 „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45 Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Fram kemur í samningnum að PPP eigi að ljúka rannsókn sem eigendurnir höfðu áður sinnt sem starfsmenn hjá saksóknara. Morgunblaðið hefur samninginn undir höndum og fram kemur í umfjöllun þess að hann hafi verið undirritaður af Ólafi Þ. Haukssyni sérstökum saksóknara og Guðmundi Hauki Gunnarssyni og Jóni Óttari Ólafssyni, eigendum og stofnendum PPP sf. Þeir voru enn starfsmenn sérstaks saksóknara og í desember 2011 störfuðu þeir bæði fyrir embættið og PPP sem þeir höfðu þá nýstofnað. Blaðið kveðst einnig hafa skýrslutöku lögreglu af Ólafi Þ. Haukssyni undir höndum þar sem fram kemur að hann hafi verið vel meðvitaður um stofnun PPP og markmið fyrirtækisins. Líkt og Vísir hefur fjallað um höfðu þeir Jón Óttar og Guðmundur Haukur nýlega látið af störfum hjá embætti sérstaks saksóknara þar sem þeir gegndu áþekkum störfum þeim sem þeir hófu að sinna undir nafni PPP. Ólafur Þ. Hauksson kærði Guðmund Hauk og Jón Óttar árið 2012 fyrir að hafa rofið þagnarskyldu en embætti ríkissaksóknara felldi kæruna síðar niður. Fram kom í gær að lögreglunni á Suðurlandi hafði verið falin rannsókn á mögulegum brotum PPP á persónuverndarlögum í tengslum við njósnastarfsemi og gagnaþjófnað. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sagt málið grafalvarlegt og raunar svik við almenning. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur sagt að hann telji ástæðu til að bæði Ólafur Þór Hauksson og Sigríður Friðjónsdóttir stígi til hliðar meðan rannsókn fer fram. Ólafur Þór telur hins vegar ekki ástæðu til þess.
Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Stjórnsýsla Tengdar fréttir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36 „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45 Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hefur lagst yfir hlerunar- og gagnastuldsmálið og hann segir ótvírætt að þar beri ríkissaksóknari og þáverandi sérstakur saksóknari ábyrgð. Þeim beri að víkja við rannsókn málsins. 9. maí 2025 11:36
„Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. 8. maí 2025 22:45
Einn rólegur, annar afar ósáttur Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Maður sem var hleraður er afar ósáttur við vinnubrögð saksóknara og íhugar að leita réttar síns. 8. maí 2025 21:23