230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2025 14:03 Þorlákshöfn tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfusi en íbúar þess eru tæplega þrjú þúsund í dag. 230 nýjar íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil uppbygging í Þorlákshöfn og um þessar mundir en í dag eru þar 230 íbúðir í byggingu. Þá er búði að stækka höfnina á staðnum og það er verið að byggja við sundlaugina og byggja við grunnskólann svo eitthvað sé nefnt. Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira