Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2025 07:36 Scott Bessent, til vinstri, ræðir við blaðamenn í Sviss þar sem Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa setið alla helgina við samningagerð. Martial Trezzini/Keystone via AP Bandaríkin og Kína hafa komist að samkomulagi í tollastríði landanna. Eftir samningaviðræður sem fram fóru í Sviss alla helgina er niðurstaðan sú að lækka ofurtollana sem komnir voru á innflutning á milli landanna um 115 prósent næstu níutíu dagana. Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja. Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja.
Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46
Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54
Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05