Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 12:45 Víkingar hafa ekki tapað fyrir FH-ingum í fimm ár. vísir/hulda margrét Víkingur sigraði FH, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Óhætt er að segja að Víkingar hafi haft gott tak á FH-ingum síðustu árin. Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli. Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli.
12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12