Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Árni Sæberg skrifar 16. maí 2025 10:31 Hjúkrunarheimilið verður í byggingunni hér til hægri. Í miðjunni er gamla Flugleiðahótelið, sem nú er rekið undir merkjum Berjaya. Vísir/Vilhelm Reitir hafa gengið til samninga við Ríkiseignir um leigu á Nauthólsvegi 50 í Reykjavík undir rekstur hjúkrunarheimilis til næstu tuttugu ára. Fasteignin hýsti áður höfuðstöðvar Icelandair. Í tilkynningu Reita til Kauphallar segir að fasteignin sé um 6.500 fermetrar að stærð og muni hýsa 87 hjúkrunarrými og tengda starfsemi. Sagt liður í samfélagslegri ábyrgð „Fjárfesting Reita í hjúkrunarheimilum og öðrum tengdum innviðum er liður í samfélagslegri ábyrgð félagsins og stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á hjúkrunarrýmum. Breytt aldursamsetning þjóðar og öldrun kallar á verulega aukningu slíkra rýma til þess að mæta áætlaðri eftirspurn næstu áratugi. Með þátttöku sinni styður félagið við uppbyggingu mikilvægra innviða sem skipta sköpum fyrir velferð og heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu Reita. Fjárfestingin sé einnig liður í vaxtarstefnu félagsins og styðji við markmið um fjölgun nýrra eignaflokka. Fjárfesting upp á 3,5 milljarða og hagnaður eykst um 430 milljónir á ári Í tilkynningu segir að samningurinn leiði til fjárfestingar af hálfu Reita upp á um 3,5 milljarða króna vegna breytinga á umræddri fasteign, sem dreifist yfir næstu 18 mánuði, og verði fjármögnuð úr sjóðum félagsins. Reitir áætli að árleg aukning tekna vegna leigusamningsins að framkvæmdum loknum sé um 450 milljónir króna og árleg aukning rekstrarhagnaðar sé um 430 milljónir króna. Það gerir 8,6 milljarða króna aukningu rekstrarhagnaðar á samningstímanum. Reitir fasteignafélag Icelandair Reykjavík Hjúkrunarheimili Heilbrigðismál Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Í tilkynningu Reita til Kauphallar segir að fasteignin sé um 6.500 fermetrar að stærð og muni hýsa 87 hjúkrunarrými og tengda starfsemi. Sagt liður í samfélagslegri ábyrgð „Fjárfesting Reita í hjúkrunarheimilum og öðrum tengdum innviðum er liður í samfélagslegri ábyrgð félagsins og stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á hjúkrunarrýmum. Breytt aldursamsetning þjóðar og öldrun kallar á verulega aukningu slíkra rýma til þess að mæta áætlaðri eftirspurn næstu áratugi. Með þátttöku sinni styður félagið við uppbyggingu mikilvægra innviða sem skipta sköpum fyrir velferð og heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu Reita. Fjárfestingin sé einnig liður í vaxtarstefnu félagsins og styðji við markmið um fjölgun nýrra eignaflokka. Fjárfesting upp á 3,5 milljarða og hagnaður eykst um 430 milljónir á ári Í tilkynningu segir að samningurinn leiði til fjárfestingar af hálfu Reita upp á um 3,5 milljarða króna vegna breytinga á umræddri fasteign, sem dreifist yfir næstu 18 mánuði, og verði fjármögnuð úr sjóðum félagsins. Reitir áætli að árleg aukning tekna vegna leigusamningsins að framkvæmdum loknum sé um 450 milljónir króna og árleg aukning rekstrarhagnaðar sé um 430 milljónir króna. Það gerir 8,6 milljarða króna aukningu rekstrarhagnaðar á samningstímanum.
Reitir fasteignafélag Icelandair Reykjavík Hjúkrunarheimili Heilbrigðismál Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira