Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 15:06 Glódís Perla glæsileg með skjöld Þýskalandsmeistaranna. Titilfögnuður fór fram á Maríutorgi í Munchen. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern
Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn