Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópu­meisturunum

Haraldur Örn Haraldsson skrifar
Haukar gerðu hvað þær gátu til að stoppa Lovísu.
Haukar gerðu hvað þær gátu til að stoppa Lovísu. Vísir/Diego

Nýkrýndar Evrópubikarmeistarar Vals eru komnar í 1-0 í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Haukum í kvöld. Aðeins eru nokkrir dagar síðan Valur varð Evrópubikarmeistari á heimavelli en Valskonur virðast einnig ætla sér að standa uppi sem Íslandsmeistarar. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira