Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 16:30 Glódís Perla fagnar fyrsta marki dagsins með markaskoraranum Momoko Tanikawa. Gualter Fatia/World Sevens Football via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir, landsliðskonur í fótbolta, mættust með félagsliðum sínum Bayern Munchen og Rosengard á skemmtilegu móti þar sem aðeins sjö leikmenn eru í hverju liði. Glódís og stöllur í Bayern báru 4-0 sigur úr býtum. Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið. Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið.
Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32