Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Árni Sæberg skrifar 23. maí 2025 14:30 Eldurinn kviknaði í kjallara í blokk við Hjarðarhaga í Vesturbænum. Vísir/Anton Brink Maður sem slasaðist alvarlega í eldsvoða á Hjarðarhaga í Reykjavík í gær er látinn af sárum sínum. Í gær lést annar maður af áverkum sínum eftir sama eldsvoða. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi látist á Landspítalanum fyrr í dag. Lögreglan tilkynnti í gær að maður hefði látist í brunanum og að annar lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hann er nú einnig látinn. Í tilkynningu segir að þriðji maður hafi verið í íbúðinni og að hann liggi nú á Landspítala, þó ekki í lífshættu. Mikill viðbúnaður Slökkviliði barst tilkynning um eldinn klukkan tíu mínútur yfir tíu í gærmorgun. Þrír fullorðnir karlmenn voru í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Mikill viðbúnaður var á vettvangi en vettvangsstjóri hjá slökkviliðinu tjáði fréttastofu að slíkt væri alltaf tilfellið ef tilkynningar bærust um eld í fjölbýlishúsi. Rannsaka hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að rannsókn á eldsupptökum stæði enn yfir. Hún væri umfangsmikil og myndi taka tíma. „Hvort þetta sé saknæmt, það er líka eitt af því sem er til rannsóknar. Eldsupptökin yfir höfuð, hvers vegna kviknaði í? Hvort það hafi gerst með saknæmum hætti eða ekki? Það er það sem við erum að skoða.“ Eldsvoði á Hjarðarhaga Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Ekki er vitað hver upptök mannskæðs eldsvoða voru í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Það er nú til rannsóknar hjá lögreglu sem skoðar meðal annars hvort eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. 23. maí 2025 11:41 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi látist á Landspítalanum fyrr í dag. Lögreglan tilkynnti í gær að maður hefði látist í brunanum og að annar lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hann er nú einnig látinn. Í tilkynningu segir að þriðji maður hafi verið í íbúðinni og að hann liggi nú á Landspítala, þó ekki í lífshættu. Mikill viðbúnaður Slökkviliði barst tilkynning um eldinn klukkan tíu mínútur yfir tíu í gærmorgun. Þrír fullorðnir karlmenn voru í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Mikill viðbúnaður var á vettvangi en vettvangsstjóri hjá slökkviliðinu tjáði fréttastofu að slíkt væri alltaf tilfellið ef tilkynningar bærust um eld í fjölbýlishúsi. Rannsaka hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að rannsókn á eldsupptökum stæði enn yfir. Hún væri umfangsmikil og myndi taka tíma. „Hvort þetta sé saknæmt, það er líka eitt af því sem er til rannsóknar. Eldsupptökin yfir höfuð, hvers vegna kviknaði í? Hvort það hafi gerst með saknæmum hætti eða ekki? Það er það sem við erum að skoða.“
Eldsvoði á Hjarðarhaga Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Ekki er vitað hver upptök mannskæðs eldsvoða voru í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Það er nú til rannsóknar hjá lögreglu sem skoðar meðal annars hvort eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. 23. maí 2025 11:41 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Ekki er vitað hver upptök mannskæðs eldsvoða voru í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Það er nú til rannsóknar hjá lögreglu sem skoðar meðal annars hvort eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. 23. maí 2025 11:41