Ég er kominn heim Askur Hrafn Hannesson skrifar 27. maí 2025 07:00 Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Að yfirgefa heimili sitt, án vonar um að geta snúið nokkurn tímann aftur er einhver hræðilegasta tilhugsun sem ég get ímyndað mér. Að yfirgefa æskuslóðir, vini, fjölskyldu og annað sem að þú tengir við það að „vera heima”. Það er einmitt þess vegna sem mér svíður inn að beini þegar ég verð vitni af þeim raunum sem fólk á flótta gengur í gegnum þegar það leitar að öryggi og eðilegu lífi í fjarlægum löndum. Það er með öllu óskiljanlegt að fólk skuli líða fordóma, hatur og ofbeldi fyrir það eitt að þurfa að flýja heimili sín. Ekki nóg með það heldur er fólk á flótta gert að blórabögglum og sakað um að bera ábyrgð á öllu því sem illa gengur. Það er auðvelt að níðast á þeim sem upplifa enga samstöðu í samfélaginu. Ef ekkert heimili er að finna í nýju landi, þá er manneskjan ennþá á flótta. Rökleysan er algjör í þessum málum og það kristallast í máli Oscar Anders Florez Bocanegra sem hefur fundið nýtt heimili á Íslandi, og þá vísa ég ekki einungis til þess að hann eigi heimaland á ný, heldur fjölskyldu. Brottvísun sendir ekki manneskju á flótta heim ef ekkert heimili er að finna í fæðingarlandinu. Ferða- og búsetufrelsi er fyrir okkur öll. Höfundur er frístundaleiðbeinandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Að yfirgefa heimili sitt, án vonar um að geta snúið nokkurn tímann aftur er einhver hræðilegasta tilhugsun sem ég get ímyndað mér. Að yfirgefa æskuslóðir, vini, fjölskyldu og annað sem að þú tengir við það að „vera heima”. Það er einmitt þess vegna sem mér svíður inn að beini þegar ég verð vitni af þeim raunum sem fólk á flótta gengur í gegnum þegar það leitar að öryggi og eðilegu lífi í fjarlægum löndum. Það er með öllu óskiljanlegt að fólk skuli líða fordóma, hatur og ofbeldi fyrir það eitt að þurfa að flýja heimili sín. Ekki nóg með það heldur er fólk á flótta gert að blórabögglum og sakað um að bera ábyrgð á öllu því sem illa gengur. Það er auðvelt að níðast á þeim sem upplifa enga samstöðu í samfélaginu. Ef ekkert heimili er að finna í nýju landi, þá er manneskjan ennþá á flótta. Rökleysan er algjör í þessum málum og það kristallast í máli Oscar Anders Florez Bocanegra sem hefur fundið nýtt heimili á Íslandi, og þá vísa ég ekki einungis til þess að hann eigi heimaland á ný, heldur fjölskyldu. Brottvísun sendir ekki manneskju á flótta heim ef ekkert heimili er að finna í fæðingarlandinu. Ferða- og búsetufrelsi er fyrir okkur öll. Höfundur er frístundaleiðbeinandi.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun