„Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2025 23:15 Rúnar Kristinsson og Helgi Sigurðsson. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta. „Það sem Óskar Hrafn (Þorvaldsson, þjálfari KR) hefur talað um og vill að gerist hjá liðum sínum er að hann vill halda boltanum miðsvæðis eins lengi og hann mögulega getur. Í þessum leik ákveður Rúnar að þétta miðjuna vel, setur meðal Kennie Chopart á miðjuna í fyrsta sinn í sumar og reynir að loka öllu sem hann getur inn á miðjunni,“ svarar Baldur eftir að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spyr hvað það var sem Fram gerði í sínum varnarleik. „En KR-ingarnir eru svo góðir í því sem þeir gera að það er erfitt að verjast þessu. Mætir Kennie og sópar upp.“ „Þú sem þjálfari ert að velja leikkerfi, taktík eða eitthvað sem lágmarkar möguleika andstæðinganna. Ég vil meina að það hafi tekist fullkomlega hjá Rúnari og það hafi verið hálfgert masterclass, hvernig hann fór í þennan leik. Var ekki í raun fyrr en eftir 60 mínútur sem mér fannst KR ganga á lagið, nýttu breiddina og teygðu meira á Fram-liðinu frekar en að fara alltaf í gegnum miðjuna.“ „Rúnar var búinn að lesa það. Bakverðir KR voru eins og hornamenn i handbolta, það var verið að stimpla fyrir utan og alltaf verið að reyna keyra á miðjuna. Þeir voru varla með fyrr en síðustu kannski 20-30 mínúturnar. Fannst það vannýtt auðlind í þessum leik, Gabríel Hrannar (Eyjólfsson) í vinstribakverðinum hjá KR hefur verið bókstaflega frábær og erið að tengja gríðarlega vel með Aroni (Sigurðarsyni).“ „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega. Það var ekki fullkomið, KR-ingar sköpuðu sér alveg færi, er ekki að segja það. En að fara í þetta og hvernig þeir framkvæmdu það. Kennie og Simon Tibbling frábærir á miðjunni, Vuk Oskar (Dimitrijevic), Jakob Byström og Már (Ægisson) með gríðarlega hlaupagetu og fljótir fram. Róbert Hauksson frammi, þarna kom sigurinn hjá Fram. Með smá heppni í lokin að sjálfsögðu.“ Klippa: Stúkan: „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira
„Það sem Óskar Hrafn (Þorvaldsson, þjálfari KR) hefur talað um og vill að gerist hjá liðum sínum er að hann vill halda boltanum miðsvæðis eins lengi og hann mögulega getur. Í þessum leik ákveður Rúnar að þétta miðjuna vel, setur meðal Kennie Chopart á miðjuna í fyrsta sinn í sumar og reynir að loka öllu sem hann getur inn á miðjunni,“ svarar Baldur eftir að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spyr hvað það var sem Fram gerði í sínum varnarleik. „En KR-ingarnir eru svo góðir í því sem þeir gera að það er erfitt að verjast þessu. Mætir Kennie og sópar upp.“ „Þú sem þjálfari ert að velja leikkerfi, taktík eða eitthvað sem lágmarkar möguleika andstæðinganna. Ég vil meina að það hafi tekist fullkomlega hjá Rúnari og það hafi verið hálfgert masterclass, hvernig hann fór í þennan leik. Var ekki í raun fyrr en eftir 60 mínútur sem mér fannst KR ganga á lagið, nýttu breiddina og teygðu meira á Fram-liðinu frekar en að fara alltaf í gegnum miðjuna.“ „Rúnar var búinn að lesa það. Bakverðir KR voru eins og hornamenn i handbolta, það var verið að stimpla fyrir utan og alltaf verið að reyna keyra á miðjuna. Þeir voru varla með fyrr en síðustu kannski 20-30 mínúturnar. Fannst það vannýtt auðlind í þessum leik, Gabríel Hrannar (Eyjólfsson) í vinstribakverðinum hjá KR hefur verið bókstaflega frábær og erið að tengja gríðarlega vel með Aroni (Sigurðarsyni).“ „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega. Það var ekki fullkomið, KR-ingar sköpuðu sér alveg færi, er ekki að segja það. En að fara í þetta og hvernig þeir framkvæmdu það. Kennie og Simon Tibbling frábærir á miðjunni, Vuk Oskar (Dimitrijevic), Jakob Byström og Már (Ægisson) með gríðarlega hlaupagetu og fljótir fram. Róbert Hauksson frammi, þarna kom sigurinn hjá Fram. Með smá heppni í lokin að sjálfsögðu.“ Klippa: Stúkan: „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Sjá meira