Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu baðvatni sínu Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. maí 2025 09:51 Sydney Sweeney hefur brugðist við óskum aðdáenda eftir baðvatni. Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar. Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi. Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi.
Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21