Á loks réttinn að öllum plötunum sínum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 22:26 Taylor Swift á loks réttinn að allri tónlistinni sinni. EPA Tónlistarkonan Taylor Swift hefur keypt réttindin að plötum sínum eftir sex ár og tvö eigendaskipti. Hún segir stærsta draum sinn hafa ræst. Fyrsta plötuútgáfufyrirtæki Swift, Big Machine, seldi umboðsmanninum Scooter Braun réttindin að plötunum sex árið 2019. Plöturnar fimm sem hún hefur gefið út síðan hafa verið gefnar út af Republic Records og á Swift sjálf réttindin. Swift tók einnig upp á því að taka aftur upp plöturnar og á tveimur árum gaf hún út sína útgáfu af plötunum Fearless, Red, Speak Now og 1989. Í nóvember árið 2020 ákvað Braun að selja fjárfestingarfyrirtækinu Shamrock Capital réttindin. Samkvæmt The Guardian keypti fyrirtækið réttindin fyrir þrjú hundruð milljónir bandarískra dollara eða rúma 38 milljarða íslenskra króna. Tónlistarkonan hefur nú keypt réttinn af Shamrock Capital og greiddi samkvæmt Billboard 360 milljónir dollara, tæpa 46 milljarða króna. Fyrirtækið hefur þó grætt mun meira á tónlistinni en talið er að Shamrock hafi grætt um þrjátíu milljónir dollara, tæpa fjóra milljarða króna, á ári á meðan þau áttu réttinn að tónlistinni. „Ég hætti næstum því að hugsa um að þetta gæti nokkurn tímann gerst, eftir tuttugu ár að hafa gulrótina innan seilingar og svo er henni kippt í burtu,“ segir Swift í tilkynningu til aðdáenda sinna. „Að segja að þetta sé stærsti draumur minn sem hefur ræst, þá er ég í raun og veru að vera fálát um það. Aðdáendur mínir vita hversu mikilvægt þetta er og hefur verið fyrir mig - svo mikilvægt að ég tók aftur upp og gaf út fjórar af plötunum mínum, kallaðar Taylor's Version.“ Tónlistarkonan hefur lengi verið vinsæl en sló öll met með tónleikaferðalagi sínu Eras Tour. Tónleikaferðalagið var það tekjuhæsta í sögunni og varð Swift milljarðamæringur þegar ferðalaginu lauk árið 2024. Hollywood Tónlist Bandaríkin Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Fyrsta plötuútgáfufyrirtæki Swift, Big Machine, seldi umboðsmanninum Scooter Braun réttindin að plötunum sex árið 2019. Plöturnar fimm sem hún hefur gefið út síðan hafa verið gefnar út af Republic Records og á Swift sjálf réttindin. Swift tók einnig upp á því að taka aftur upp plöturnar og á tveimur árum gaf hún út sína útgáfu af plötunum Fearless, Red, Speak Now og 1989. Í nóvember árið 2020 ákvað Braun að selja fjárfestingarfyrirtækinu Shamrock Capital réttindin. Samkvæmt The Guardian keypti fyrirtækið réttindin fyrir þrjú hundruð milljónir bandarískra dollara eða rúma 38 milljarða íslenskra króna. Tónlistarkonan hefur nú keypt réttinn af Shamrock Capital og greiddi samkvæmt Billboard 360 milljónir dollara, tæpa 46 milljarða króna. Fyrirtækið hefur þó grætt mun meira á tónlistinni en talið er að Shamrock hafi grætt um þrjátíu milljónir dollara, tæpa fjóra milljarða króna, á ári á meðan þau áttu réttinn að tónlistinni. „Ég hætti næstum því að hugsa um að þetta gæti nokkurn tímann gerst, eftir tuttugu ár að hafa gulrótina innan seilingar og svo er henni kippt í burtu,“ segir Swift í tilkynningu til aðdáenda sinna. „Að segja að þetta sé stærsti draumur minn sem hefur ræst, þá er ég í raun og veru að vera fálát um það. Aðdáendur mínir vita hversu mikilvægt þetta er og hefur verið fyrir mig - svo mikilvægt að ég tók aftur upp og gaf út fjórar af plötunum mínum, kallaðar Taylor's Version.“ Tónlistarkonan hefur lengi verið vinsæl en sló öll met með tónleikaferðalagi sínu Eras Tour. Tónleikaferðalagið var það tekjuhæsta í sögunni og varð Swift milljarðamæringur þegar ferðalaginu lauk árið 2024.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira