„Á köflum kaffærðum við þá alveg“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júní 2025 21:23 Tobias Thomsen fór á kostum í stórleiknum í kvöld. Breiðablik „Ég er svo stoltur af liðinu. Í hreinskilni sagt þá hafa síðustu tveir leikir verið erfiðir. Þetta var okkar svar. Þetta er það sem þetta félag snýst um,“ sagði sigurreifur Tobias Thomsen sem skoraði tvennu í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í kvöld. Breiðablik komst í 3-0 í leiknum og það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Víkingar náðu að klóra í bakkann með marki. Hinn danski Tobias segir plan Blika hafa gengið upp: „Við töluðum um að við þyrftum að vera agressívir, vera aðeins beinskeyttari. Við urðum að breyta því hvernig við viljum spila fótbolta venjulega. Það gekk upp. Á köflum kaffærðum við þá alveg. Vanalega viljum við spila boltanum með jörðinni en núna urðum við að vera beinskeyttari í að koma boltanum fram á mig. Mér finnst ég hafa margt að gefa liðinu þannig. Planið gekk upp. Við skoruðum þrjú ótrúleg mörk og héldum þeim í burtu, fyrir utan í lokin þegar við gáfum þeim í raun mark,“ sagði Tobias glaðbeittur á meðan að stuðningsmenn Blika sungu sigursöngva á bakvið hann. „Eins og ég hef áður sagt þá finnst mér þetta ótrúlegt félag. Ég er viss um að við munum eiga gott tímabil. Síðustu tvo leiki þjáðumst við svolítið en ég held að það muni svo gera okkur sterkari,“ sagði Tobias. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Sjá meira
Breiðablik komst í 3-0 í leiknum og það var ekki fyrr en undir lok leiks sem Víkingar náðu að klóra í bakkann með marki. Hinn danski Tobias segir plan Blika hafa gengið upp: „Við töluðum um að við þyrftum að vera agressívir, vera aðeins beinskeyttari. Við urðum að breyta því hvernig við viljum spila fótbolta venjulega. Það gekk upp. Á köflum kaffærðum við þá alveg. Vanalega viljum við spila boltanum með jörðinni en núna urðum við að vera beinskeyttari í að koma boltanum fram á mig. Mér finnst ég hafa margt að gefa liðinu þannig. Planið gekk upp. Við skoruðum þrjú ótrúleg mörk og héldum þeim í burtu, fyrir utan í lokin þegar við gáfum þeim í raun mark,“ sagði Tobias glaðbeittur á meðan að stuðningsmenn Blika sungu sigursöngva á bakvið hann. „Eins og ég hef áður sagt þá finnst mér þetta ótrúlegt félag. Ég er viss um að við munum eiga gott tímabil. Síðustu tvo leiki þjáðumst við svolítið en ég held að það muni svo gera okkur sterkari,“ sagði Tobias.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Sjá meira