Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 22:32 Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú málið. Getty Images Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. Atvikið átti sér stað í miðbæ Boulder sem er í ríkinu Colorado í Bandaríkjunum. Klukkan var um hálf tvö á staðartíma eða hálf átta að kvöldi til á íslenskum tíma. Steve Redfearn, lögreglustjóri Boulder, sagði á blaðamannafundi að lögreglu bárust tilkynningar um vopnaðan einstakling sem væri að kveikja í fólki. Þegar lögreglu bar að garði voru nokkrir einstaklingar særðir í samræmi við þær upplýsingar. Redfearn var ekki með nákvæma tölu yfir hversu margir voru særðir en sagði „fjölmargir.“ Einstaklingarnir eru missærðir, einhverjir eru alvarlega slasaðir en aðrir með minniháttar meiðsli. Lögreglu var bent á grunaðan einstakling og var hann handtekinn. Um er að ræða fullorðinn karlmann. Svæðið í kringum atburðinn er enn girt af og talið óöruggt. Lögregla er að rannsaka nánar bíl sem er á svæðinu. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað það gerðist. Það eru mjög margir sem voru vitni að atburðinum, við eigum eftir að taka margar skýrslur,“ sagði Redfearn. Margir hafi verið á ferli, meðal annars hópur einstaklinga sem tók þátt í friðsælum mótmælum til stuðnings Ísrael. Redfearn sagði ekki víst að árásin hafi verið gegn hópnum, enn væri verið að komast nákvæmlega að því hvað átti sér stað. Í tilkynningu Kash Patel, yfirmanns Alríkislögreglunnar, á samfélagsmiðlum segir að fulltrúar lögreglunnar séu á staðnum og rannsaka málið. „Við erum rannsaka þetta atvik sem hryðjuverk og markvissa ofbeldisaðgerð,“ skrifaði Patel. „Ef þú aðstoðaðir eða hvattir til þessarar árásar, munum við finna þig. Þú getur ekki falið þig.“ Aðspurður sagðist Redfearn ósammála staðhæfingu Alríkislögreglunnar að um væri að ræða „markvissa hryðjuverkaárás.“ Hann sagðist ekki vilja draga ályktanir fyrr en rannsóknin væri komin lengra á veg. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Atvikið átti sér stað í miðbæ Boulder sem er í ríkinu Colorado í Bandaríkjunum. Klukkan var um hálf tvö á staðartíma eða hálf átta að kvöldi til á íslenskum tíma. Steve Redfearn, lögreglustjóri Boulder, sagði á blaðamannafundi að lögreglu bárust tilkynningar um vopnaðan einstakling sem væri að kveikja í fólki. Þegar lögreglu bar að garði voru nokkrir einstaklingar særðir í samræmi við þær upplýsingar. Redfearn var ekki með nákvæma tölu yfir hversu margir voru særðir en sagði „fjölmargir.“ Einstaklingarnir eru missærðir, einhverjir eru alvarlega slasaðir en aðrir með minniháttar meiðsli. Lögreglu var bent á grunaðan einstakling og var hann handtekinn. Um er að ræða fullorðinn karlmann. Svæðið í kringum atburðinn er enn girt af og talið óöruggt. Lögregla er að rannsaka nánar bíl sem er á svæðinu. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað það gerðist. Það eru mjög margir sem voru vitni að atburðinum, við eigum eftir að taka margar skýrslur,“ sagði Redfearn. Margir hafi verið á ferli, meðal annars hópur einstaklinga sem tók þátt í friðsælum mótmælum til stuðnings Ísrael. Redfearn sagði ekki víst að árásin hafi verið gegn hópnum, enn væri verið að komast nákvæmlega að því hvað átti sér stað. Í tilkynningu Kash Patel, yfirmanns Alríkislögreglunnar, á samfélagsmiðlum segir að fulltrúar lögreglunnar séu á staðnum og rannsaka málið. „Við erum rannsaka þetta atvik sem hryðjuverk og markvissa ofbeldisaðgerð,“ skrifaði Patel. „Ef þú aðstoðaðir eða hvattir til þessarar árásar, munum við finna þig. Þú getur ekki falið þig.“ Aðspurður sagðist Redfearn ósammála staðhæfingu Alríkislögreglunnar að um væri að ræða „markvissa hryðjuverkaárás.“ Hann sagðist ekki vilja draga ályktanir fyrr en rannsóknin væri komin lengra á veg.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira