Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 14:12 Rokið lék þetta trampólín í Kópavogi grátt. Aðsend Óveðrinu sem gengur yfir landið er farið að slota og það versta er yfirstaðið. Enn eru viðvaranir í gildi og nýjar taka gildi seinna í kvöld og vara fram yfir morgundaginn. Veðurfræðingur segir að þó sé svalt og blautt veður áfram í kortunum. Síðasta hvassviðrisviðvöruninni fellur úr gildi á Vesturlandi nú eftir hádegi en þá taka við viðvaranir á Norðurlandi vestra og eystra þar sem varað er við vatnavöxtum og samfara því aukinni hættu á flóðum og skriðuföllum. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur segir úrkomumagnið á niðurleið en að enn sé hætta fyrir norðan. „Þetta eru tvenns konar viðvaranir. Fyrst er talsverð eða mikil rigning. Nú er talsverð rigning fram til miðnættis en síðan verður minni rigning en hún hjálpar til að viðhalda ákveðinni hættu í sambandi við skriðuföll og flóð,“ segir hann. Björgunarsveitir landsins hafa haft í nógu að snúast síðustu daga en Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir þeim ekki hafa borist nein útköll í dag. Úrkoman sé að mestu orðin að rigningu í stað snjókomu. Tilkynnt var um grjóthrun á Siglufjarðarvegi og litla skriðu í Neskaupstað í gærkvöld en engan sakaði. Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
Síðasta hvassviðrisviðvöruninni fellur úr gildi á Vesturlandi nú eftir hádegi en þá taka við viðvaranir á Norðurlandi vestra og eystra þar sem varað er við vatnavöxtum og samfara því aukinni hættu á flóðum og skriðuföllum. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur segir úrkomumagnið á niðurleið en að enn sé hætta fyrir norðan. „Þetta eru tvenns konar viðvaranir. Fyrst er talsverð eða mikil rigning. Nú er talsverð rigning fram til miðnættis en síðan verður minni rigning en hún hjálpar til að viðhalda ákveðinni hættu í sambandi við skriðuföll og flóð,“ segir hann. Björgunarsveitir landsins hafa haft í nógu að snúast síðustu daga en Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir þeim ekki hafa borist nein útköll í dag. Úrkoman sé að mestu orðin að rigningu í stað snjókomu. Tilkynnt var um grjóthrun á Siglufjarðarvegi og litla skriðu í Neskaupstað í gærkvöld en engan sakaði.
Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira