Skemmtiferðaskipi snúið vegna vinds Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 17:16 Skemmtiferðaskipið Costa Favolosa gat ekki siglt inn í Sundahöfn vegna vindhviða. Vísir/Sigurjón Ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa, sem var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, var snúið við fyrir utan Sundahöfn um þrjúleytið í dag vegna vinds. Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar. Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar.
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira