Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 19:46 Elon Musk og Donald Trump voru fantagóðir félagar. EPA Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. „Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna. Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
„Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna.
Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira