KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 12:01 Andri Snær Stefánsson þekkir mjög vel til hjá KA. Vísir/Hulda Margrét Andri Snær Stefánsson er nýr þjálfari karlaliðs KA í handbolta en félagið segir frá ráðningunni á heimasíðu sinni. „Það er mikil eftirvænting hjá félaginu fyrir ráðningunni en Andri Snær er ætti að vera öllum KA mönnum vel kunnugur,“ segir í fréttinni. Andri Snær er KA maður í húð og hár en hann hóf að leika fyrir meistaraflokk KA árið 2003 og lék með liðinu nær ófleytt uns hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Samtals lék hann 166 leiki fyrir KA í deild, bikar og evrópu og var fyrirliði liðsins í 85 leikjum. Þar á milli lék hann með sameiginlegu lið KA og Þórs, Akureyri Handboltafélag, á árunum 2006 til 2017 og er hann leikjahæsti leikmaður í sögu Akureyrar með 222 leiki og flesta þeirra sem fyrirliði. Á sama tíma hefur Andri Snær verið iðinn við þjálfun innan félagsins en hann hóf að þjálfa hjá KA árið 2002. Á þessum rúmum tuttugu árum hefur hann skilað fjölmörgum leikmönnum upp í meistaraflokk og tryggt félaginu ófáa titlana. Til að mynda gerði Andri Snær 5. flokk karla að Bikar- og Íslandsmeisturum á nýliðnum vetri. Í þjálfuninni er Andri Snær þó einna þekktastur fyrir tíma sinn með meistaraflokk KA/Þórs er hann hampaði öllum titlum sem í boði eru er kvennalið KA/Þórs stóð uppi sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk þess að vera Meistari Meistaranna en Andri stýrði liðinu frá 2020 til 2023. „Við erum afar spennt fyrir því að Andri Snær taki við keflinu,“ segir Jón Heiðar Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar KA. „Hann býr yfir mikilli þekkingu og metnaði, og við erum sannfærð um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið áfram. Andri er gríðarlega öflugur þjálfari og við treystum honum fullkomlega til að ná fram því besta úr leikmannahópnum.“ KA endaði í níunda sæti í Olís deild karla á nýloknu tímabili og rétt missti af úrslitakeppninni. Halldór Stefán Haraldsson hætti sem þjálfari liðsins eftir tímabilið. Olís-deild karla KA Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
„Það er mikil eftirvænting hjá félaginu fyrir ráðningunni en Andri Snær er ætti að vera öllum KA mönnum vel kunnugur,“ segir í fréttinni. Andri Snær er KA maður í húð og hár en hann hóf að leika fyrir meistaraflokk KA árið 2003 og lék með liðinu nær ófleytt uns hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Samtals lék hann 166 leiki fyrir KA í deild, bikar og evrópu og var fyrirliði liðsins í 85 leikjum. Þar á milli lék hann með sameiginlegu lið KA og Þórs, Akureyri Handboltafélag, á árunum 2006 til 2017 og er hann leikjahæsti leikmaður í sögu Akureyrar með 222 leiki og flesta þeirra sem fyrirliði. Á sama tíma hefur Andri Snær verið iðinn við þjálfun innan félagsins en hann hóf að þjálfa hjá KA árið 2002. Á þessum rúmum tuttugu árum hefur hann skilað fjölmörgum leikmönnum upp í meistaraflokk og tryggt félaginu ófáa titlana. Til að mynda gerði Andri Snær 5. flokk karla að Bikar- og Íslandsmeisturum á nýliðnum vetri. Í þjálfuninni er Andri Snær þó einna þekktastur fyrir tíma sinn með meistaraflokk KA/Þórs er hann hampaði öllum titlum sem í boði eru er kvennalið KA/Þórs stóð uppi sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk þess að vera Meistari Meistaranna en Andri stýrði liðinu frá 2020 til 2023. „Við erum afar spennt fyrir því að Andri Snær taki við keflinu,“ segir Jón Heiðar Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar KA. „Hann býr yfir mikilli þekkingu og metnaði, og við erum sannfærð um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið áfram. Andri er gríðarlega öflugur þjálfari og við treystum honum fullkomlega til að ná fram því besta úr leikmannahópnum.“ KA endaði í níunda sæti í Olís deild karla á nýloknu tímabili og rétt missti af úrslitakeppninni. Halldór Stefán Haraldsson hætti sem þjálfari liðsins eftir tímabilið.
Olís-deild karla KA Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti