Fékk sér Stöð 2 húðflúr í beinni útsendingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 21:27 Oddur Ævar fékk lét húðflúra sig með merki Stöðvar 2 í beinni útsendingu. Stöð 2 Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni. Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni. Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni.
Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira