Tók 12 ár að breyta reglum um bætur vegna seinkun flugferða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 23:39 Meðal þeirra sem voru óánægðir með ákvörðunina voru Airlines for Europe sem eru meðal annars fulltrúar EasyJet EPA Aðildarríki Evrópusambandsins hafa ákveðið að lengja tímann sem seinka megi flugferðum þar til farþegar eigi rétt á bótum. Ákvörðunin tók tólf ár. Gildandi reglur segja að flugferð þurfi að tefjast um meira en þrjár klukkustundir þar til þeir geta krafist bóta vegna seinkunarinnar. Nýju reglurnar segja hins vegar að farþegar sem eru á leið í stutt flug þurfi að bíða í fjórar klukkustundir en farþegar á leið í löng flug í sex. Hins vegar var tekin ákvörðun um að hækka einnig bætur ferðalanga sem lenda í töfunum. Nú ættu þeir sem eru á leið í stutt flug að fá 250 til þrjú hundruð evrur, eða um 36 til 43 þúsund krónur. Þeir á leið í lengri flug eru ekki eins heppnir og lækka bætur þeirra úr sex hundruð í fimm hundruð evrur, eða úr rúmum 86 þúsund krónum í um 72 þúsund krónur. Endurskoðun reglnanna hefur tekið tólf ár, en þetta var fyrst tekið fyrir af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins árið 2013. Þrátt fyrir að aðildarríkin hafi náð samkomulagi á reglugerðin enn eftir að fara fyrir Evrópuþingið áður en þær verða að lögum. Skiptar skoðanir eru á þessum breytingum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Evrópsku neytendasamtökin sögðu að meirihluti farþega myndi missa rétt sinn til bóta á meðan viðskiptasamtökin Airlines for Europe fordæmdu breytingarnar þar sem þau vildu að tafir gætu verið enn lengri áður en farþeginn á rétt á bótum. Airlines for Europe eru fulltrúar meðal annars Ryanair, EasyJet og Lufthansa. „Í stað þess að leyfa tafir upp að fimm og níu klukkustundum sem myndi spara allt að sjötíu prósentum af aflýstum flugum sem hægt væri að koma af stað, hafa aðildarríkin þynnt út upprunalegu tillögu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins og gert þær enn flóknari,“ sagði Ourania Georgoutsakou, framkvæmdastjóri Airlines for Europe. Evrópusambandið Fréttir af flugi Neytendur Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Gildandi reglur segja að flugferð þurfi að tefjast um meira en þrjár klukkustundir þar til þeir geta krafist bóta vegna seinkunarinnar. Nýju reglurnar segja hins vegar að farþegar sem eru á leið í stutt flug þurfi að bíða í fjórar klukkustundir en farþegar á leið í löng flug í sex. Hins vegar var tekin ákvörðun um að hækka einnig bætur ferðalanga sem lenda í töfunum. Nú ættu þeir sem eru á leið í stutt flug að fá 250 til þrjú hundruð evrur, eða um 36 til 43 þúsund krónur. Þeir á leið í lengri flug eru ekki eins heppnir og lækka bætur þeirra úr sex hundruð í fimm hundruð evrur, eða úr rúmum 86 þúsund krónum í um 72 þúsund krónur. Endurskoðun reglnanna hefur tekið tólf ár, en þetta var fyrst tekið fyrir af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins árið 2013. Þrátt fyrir að aðildarríkin hafi náð samkomulagi á reglugerðin enn eftir að fara fyrir Evrópuþingið áður en þær verða að lögum. Skiptar skoðanir eru á þessum breytingum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Evrópsku neytendasamtökin sögðu að meirihluti farþega myndi missa rétt sinn til bóta á meðan viðskiptasamtökin Airlines for Europe fordæmdu breytingarnar þar sem þau vildu að tafir gætu verið enn lengri áður en farþeginn á rétt á bótum. Airlines for Europe eru fulltrúar meðal annars Ryanair, EasyJet og Lufthansa. „Í stað þess að leyfa tafir upp að fimm og níu klukkustundum sem myndi spara allt að sjötíu prósentum af aflýstum flugum sem hægt væri að koma af stað, hafa aðildarríkin þynnt út upprunalegu tillögu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins og gert þær enn flóknari,“ sagði Ourania Georgoutsakou, framkvæmdastjóri Airlines for Europe.
Evrópusambandið Fréttir af flugi Neytendur Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira