Heilbrigðisstofnun Suðurnesja skilaði 800 milljónum til ríkissjóðs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2025 13:04 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sem er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Rekstur stofnunarinnar gengur ótrúlega vel og allt annað, sem snýr að rekstrinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og nú en rekstrarafkoma stofnunarinnar var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur upp á um 849 milljónir frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð upp á 705 milljónir. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er með höfuðstöðvar sínar í Reykjanesbæ en hlutverk stofnunarinnar er að efla heilsu íbúa á Suðurnesjum. Reksturinn gengur ótrúlega vel en það er ekki oft, sem maður heyrir að heilbrigðisstofnun skili jákvæðum rekstri eftir árið en það gerðist á síðasta ári upp á tæpar 150 milljónir. Annað, sem er markvert í fjármálum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er að handbært fé lækkaði um 422 milljónir milli ára og stofnunin skilaði vel yfir 800 milljónum til ríkissjóðs árið 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. „það gengur bara ótrúlega vel hjá okkur. Við erum nýbúin að hafa ársfund og við erum líka nýbúin að segja aðeins hvað við erum að gera og það gengur vel. Við erum að endurskoða eiginlega stofnunina alla og bæði reksturinn og þjónustan gengur bara mjög vel,” segir Guðlaug Rakel. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er með höfuðstöðvar sínar í Reykjanesbæ eða á Skólavegi 6 í Keflavík.Aðsend Og þið eruð að sinna mörgum skjólstæðingum eða hvað? „Já, við gerum það, við erum að sinna mjög mörgum skjólstæðingum, bæði á heilsugæslunni og líka á bráðamóttökunni og legudeildunum. Síðan er við með rannsóknarstofu og myndgreiningu og síðan erum við líka með sálfélagslegaþjónustu til Suðurnesjabúa,” segir Guðlaug Rakel. Um 440 starfsmenn vinna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. „Við erum með öfluga stofnun, sem byggir á góðum grunni og bara mjög öflug eins og ég segi”, segir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Um 440 starfsmenn vinna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða stofnunarinnar Reykjanesbær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er með höfuðstöðvar sínar í Reykjanesbæ en hlutverk stofnunarinnar er að efla heilsu íbúa á Suðurnesjum. Reksturinn gengur ótrúlega vel en það er ekki oft, sem maður heyrir að heilbrigðisstofnun skili jákvæðum rekstri eftir árið en það gerðist á síðasta ári upp á tæpar 150 milljónir. Annað, sem er markvert í fjármálum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er að handbært fé lækkaði um 422 milljónir milli ára og stofnunin skilaði vel yfir 800 milljónum til ríkissjóðs árið 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir er forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. „það gengur bara ótrúlega vel hjá okkur. Við erum nýbúin að hafa ársfund og við erum líka nýbúin að segja aðeins hvað við erum að gera og það gengur vel. Við erum að endurskoða eiginlega stofnunina alla og bæði reksturinn og þjónustan gengur bara mjög vel,” segir Guðlaug Rakel. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er með höfuðstöðvar sínar í Reykjanesbæ eða á Skólavegi 6 í Keflavík.Aðsend Og þið eruð að sinna mörgum skjólstæðingum eða hvað? „Já, við gerum það, við erum að sinna mjög mörgum skjólstæðingum, bæði á heilsugæslunni og líka á bráðamóttökunni og legudeildunum. Síðan er við með rannsóknarstofu og myndgreiningu og síðan erum við líka með sálfélagslegaþjónustu til Suðurnesjabúa,” segir Guðlaug Rakel. Um 440 starfsmenn vinna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. „Við erum með öfluga stofnun, sem byggir á góðum grunni og bara mjög öflug eins og ég segi”, segir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Um 440 starfsmenn vinna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða stofnunarinnar
Reykjanesbær Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira