Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 14:00 Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius stóðu uppi sem meistarar og fengu verðlaun eftir Viking TSI 100 tennismótið. tennissamband Íslands Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup. Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup.
Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum