Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 22:00 Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson brýtur af sér í leik kvöldsins og Lárus Orri horfir á. Stöð 2 Sport/Getty Images Láru Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Íslands gegn Norður-Írlandi í Belfast. „Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
„Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira