Landlæknir vísar málflutningi Kalla Snæ á bug Samúel Karl Ólason skrifar 13. júní 2025 09:56 María Heimisdóttir, landlæknir, og Guðmundur Karl Snæbjörnsson. Embætti landlæknis segir aðrar ástæður liggja að baki þess að læknirinn Kalli Snæ hafi verið sviptur lækningaleyfi en fram hafi komið. Hann segist hafa verið sviptur leyfinu vegna gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira