Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:45 Kevin Doherty, knattspyrnurstjóri Drogheda United, og leikmann hans fengu slæmar fréttir í gær. Getty/Shauna Clinton Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football) UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football)
UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira