Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:30 Coco Gauff fagnar hér sigri á Opna franska meistaramótinu en bak við hana má sjá Aryna Sabalenka svekkta eftir tapið. Getty/Julian Finney Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis) Tennis Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis)
Tennis Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport