Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 08:14 Mos Def eða Yasiin Bey kemur til Íslands í maí á næsta ári. Vísir/Getty Enn er unnið að því að finna nýjar dagsetningar fyrir listamenn sem áttu að koma fram á tónlistarhátíðinni Lóu næstu helgi. Tilkynnt var í gær að hátíðinni hafi verið aflýst. Búið er að staðfesta að (Mos Def) eða Yasiin Bey komi fram á Íslandi þann 9. maí á næsta ári í staðinn. „Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
„Við erum enn að vinna að því að finna nýjar dagsetningu fyrir Mobb Deep, De La Soul, Skratch Bastid og Joy Anonymous. Það standa enn fremur enn viðræður yfir við Jamie XX. Íslensku tónlistarmennirnir sem áttu að koma fram munu hita upp á þessum viðburðum,“ segir Benedikt Freyr Jónsson einn stofnandi Lóu tónlistarhátíðar. Hann segir þannig hátíðina fá framhaldslíf á einstaka viðburðum. „Lóan breytist frá festivali yfir í sérstaka eventa eins og Liveproject hafa verið að sjá um einstaklega vel. Einn headliner og upphitun. Þetta var ábyrgð ákvörðun, en erfið,“ segir hann um tilkynninguna í gær. „Það besta í stöðunni var að breyta þessu fallega concepti yfir í staka viðburði og þróa Lóu-verkefnið frekar í þá átt.“ Fram kom í fréttum í gær að hátúðinni hefði verið aflýst vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Allir miðar verði endurgreiddir og miðahafar muni fá sérstakan póst varðandi endurgreiðsluferlið. Þá kom fram í frétt að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og haft mikil áhrif á miðasölu. Enn er verið að semja við Jamie XX um að halda tónleika á Íslandi í stað þeirra sem hann átti að halda um helgina á Lóu. Vísir/Getty
Tónleikar á Íslandi Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01 Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. 11. júní 2025 10:01
Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. 30. apríl 2025 12:00