Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2025 09:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson er þakklátur fjölskyldu sinni sem styður hann í gegnum súrt og sætt. Vísir/Samsett Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Ekki mátti miklu muna að Gísli Þorgeir hefði ekki geta tekið þátt í úrslitahelginni þar sem nokkrum dögum áður gat hann vart gripið bolta vegna meiðsla sem hann hlaut í leik tveimur vikum fyrir úrslitahelgina. Þrotlaus vinna fram að úrslitahelginni gerðu þátttöku hans þó mögulega. Í úrslitaleiknum gegn Fusche Berlin endaði hann sem markahæsti leikmaður vallarins í glæstum sigri Magdeburgar sem tryggði annan Evrópumeistaratitil liðsins á síðustu þremur árum. Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar og það fyrir framan fjölskyldu sína sem fjölmennti í stúkuna í Köln. Hann segir það einna kærast fyrir sig að hafa getað fagnað þessum tímamótum með fjölskyldu sinni. „Að sjá öll þau sem ég elska mest í heiminum svona glöð, hvað þau glöddust mikið fyrir mína hönd, að þau séu komin alla leið til Þýskalands til að horfa, vera brjáluð í stúkunni og styðja við bakið á mér. Það er einhvern veginn bara besta tilfinning sem ég fæ.“ Hjartnæmt myndskeið af innilegu faðmlagi Gísla og föður hans Kristjáni Arasyni sýnir það vel hversu miklu máli það skipti að hafa sigrast á mótlætinu í aðdraganda úrslitahelgarinnar og síðan endað sem meistari. „Við pabbi erum búnir að ganga í gegnum þetta saman. Hann er minn stærsti mentor í handboltanum sem og lífinu. Ég elska pabba út af lífinu.“ Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Gísli Þorgeir hefði ekki geta tekið þátt í úrslitahelginni þar sem nokkrum dögum áður gat hann vart gripið bolta vegna meiðsla sem hann hlaut í leik tveimur vikum fyrir úrslitahelgina. Þrotlaus vinna fram að úrslitahelginni gerðu þátttöku hans þó mögulega. Í úrslitaleiknum gegn Fusche Berlin endaði hann sem markahæsti leikmaður vallarins í glæstum sigri Magdeburgar sem tryggði annan Evrópumeistaratitil liðsins á síðustu þremur árum. Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar og það fyrir framan fjölskyldu sína sem fjölmennti í stúkuna í Köln. Hann segir það einna kærast fyrir sig að hafa getað fagnað þessum tímamótum með fjölskyldu sinni. „Að sjá öll þau sem ég elska mest í heiminum svona glöð, hvað þau glöddust mikið fyrir mína hönd, að þau séu komin alla leið til Þýskalands til að horfa, vera brjáluð í stúkunni og styðja við bakið á mér. Það er einhvern veginn bara besta tilfinning sem ég fæ.“ Hjartnæmt myndskeið af innilegu faðmlagi Gísla og föður hans Kristjáni Arasyni sýnir það vel hversu miklu máli það skipti að hafa sigrast á mótlætinu í aðdraganda úrslitahelgarinnar og síðan endað sem meistari. „Við pabbi erum búnir að ganga í gegnum þetta saman. Hann er minn stærsti mentor í handboltanum sem og lífinu. Ég elska pabba út af lífinu.“
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30
Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50
Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32