Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 21:23 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju var ráðinn sem þjálfari Fylkis fyrir tímabil Mynd/Fylkir Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Leiknir fékk Njarðvík í heimsókn, og Fylkir fékk HK í heimsókn. Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira
Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira