Hátt í sjö hundruð látist í árásum Ísraela Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2025 08:30 Ísraelsher skýtur niður eldflaugar Íranshers yfir Tel Aviv í nótt. AP Níunda sólarhringinn í röð halda loftárásir Írana og Ísraela á víxl áfram. Viðvörunarflautur ómuðu um miðhluta Ísrael í nótt þegar íranski herinn hóf að skjóta eldflaugum á landið. Ísraelsher segist hafa skotið niður fjölda eldflauga og svarað í sömu mynt. Greint var frá því í gær að ráðamenn Íranir sögðust ekki ætla að halda áfram diplómatískum viðræðum um kjarnorkuáætlun sína meðan Ísraelar gera enn árásir á landið. Á sama tíma segjast ráðamenn Ísrael ekki ætla að láta af árásunum fyrr en búið væri að útrýma allri kjarnorkuógn. Þá sagði utanríkisráðherra Ísraels í viðtali að árásir Ísraelsmanna á kjarnorku- og hernaðarinnviði í Íran hafi tafið framleiðslu klerkastjórnarinnar í Íran á kjarnorkuvopnum í að minnsta kosti tvö ár. Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael segir Ísraelsher hafa drepið fimm hersveitarmenn byltingarvarðarins, úrvalssveit klerkastjórnarinnar í Íran, í loftárásum á borgina Khorramabad í nótt. Þar á meðal einn yfirhershöfðingja. Íranski ríkismiðillinn staðfestir þetta. Þá segir miðillinn sextán ára einstakling hafa látist í árás á írönsku borgina Qom í nótt. Guardian hefur jafnframt eftir honum að minnst 639 hafi verið drepnir í loftárásum Ísraela síðastliðna rúma viku. Mannréttindasamtökin Human Rights Activists News Agency segja aftur á móti fleiri liggja í valnum eftir árásir Ísraela á Íran, eða að minnsta kosti 657. Íran Ísrael Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Greint var frá því í gær að ráðamenn Íranir sögðust ekki ætla að halda áfram diplómatískum viðræðum um kjarnorkuáætlun sína meðan Ísraelar gera enn árásir á landið. Á sama tíma segjast ráðamenn Ísrael ekki ætla að láta af árásunum fyrr en búið væri að útrýma allri kjarnorkuógn. Þá sagði utanríkisráðherra Ísraels í viðtali að árásir Ísraelsmanna á kjarnorku- og hernaðarinnviði í Íran hafi tafið framleiðslu klerkastjórnarinnar í Íran á kjarnorkuvopnum í að minnsta kosti tvö ár. Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael segir Ísraelsher hafa drepið fimm hersveitarmenn byltingarvarðarins, úrvalssveit klerkastjórnarinnar í Íran, í loftárásum á borgina Khorramabad í nótt. Þar á meðal einn yfirhershöfðingja. Íranski ríkismiðillinn staðfestir þetta. Þá segir miðillinn sextán ára einstakling hafa látist í árás á írönsku borgina Qom í nótt. Guardian hefur jafnframt eftir honum að minnst 639 hafi verið drepnir í loftárásum Ísraela síðastliðna rúma viku. Mannréttindasamtökin Human Rights Activists News Agency segja aftur á móti fleiri liggja í valnum eftir árásir Ísraela á Íran, eða að minnsta kosti 657.
Íran Ísrael Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira