Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 18:04 Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í dag. 640.is Það fór einn leikur fram í Lengjudeildinni í dag þegar Grindavík tók á móti Völsungi, sem eru nýliðar í deildinni. Völsungur vann leikinn 4-2 og halda áfram frábærri byrjun sinni í deildinni. Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira