Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. júní 2025 08:03 Cecilía átti frábært tímabil með Inter Milan Pier Marco Tacca/Getty EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira