„Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 23. júní 2025 08:33 „Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
„Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar